Daily Archives: 14/12/2015

Jólafönn í Siglufjarðarkirkju

Swing Kompaníið er á tónleikaferð um landið undir yfirskriftinni Jólafönn. Hljómsveitin mun halda tónleika í Siglufjarðarkirkju miðvikudaginn 16. desember. Þetta eru skemmtilegir tónleikar með hressandi útsetningum á jólalögum í bland við einstakan hátíðleika sem engin ætti að láta fram hjá sér fara. Með Swing Kompaníinu á þessum tónleikum verður Kór Tónskóla Fjallabyggðar og eru allir…

Myrkrið í Siglufirði

Myrkrið var til umfjöllunar í hinum vinsæla þætti Landanum á RÚV í gærkvöldi og m.a. rætt við nokkra Siglfirðinga. Sjá hér og hér. Mynd: Skjáskot úr umræddum þætti. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Inn er helgi hringd

Út er kominn geisladiskurinn Inn er helgi hringd. Á diskinum er 18 jóla- og nýárssálmar. Jón Þorsteinsson, tenór syngur við undirleik Eyþórs Inga Jónssonar, organista Akureyrarkirkju. Diskurinn er gjöf Jóns til Ólafsfjarðarkirkju í tilefni 100 ára afmælis hennar. Diskurinn kostar 3.000 krónur og hægt er að panta eintök á netfangið sigridur.munda.jonsdottir@kirkjan.is. Einnig er diskurinn til…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is