Daily Archives: 22/11/2015

Fríða Björk í Paradísarheimt

Fríða Björk Gylfadóttir, Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015, kann ýmislegt fyrir sér. Það eru engin ný tíðindi. Eflaust kemur Héðinsfjarðartrefillinn stórkostlegi fyrstur upp í huga margra, en saga hennar er miklu dýpri en það. Til að fá örlitla nasasjón af því sem hún hefur verið að fást við í gegnum tíðina er ágætt að líta inn á vinnustofu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is