Daily Archives: 17/11/2015

Afinn fæddist á átjándu öld

Zophanía G. Briem, sem fæddist á Siglufirði fyrir 90 árum, er eini núlifandi Íslendingurinn sem á afa sem fæddist á átjándu öld, Siglfirðinginn Halldór Jónsson. Frá þessu er sagt á Facebook-síðunni Langlífi. Halldór var bóndi í Fljótum í Skagafirði en var fæddur á Siglufirði 14. nóvember 1790 (sjö árum eftir Skaftárelda) og dó 1855, 64…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]