Daily Archives: 12/11/2015

Fjölmenni í Breiðfirðingabúð

Á annað hundrað manns voru á samkomu Siglfirðingafélagsins í Breiðfirðingabúð í Reykjavík í kvöld. Í upphafi las Ragnar Jónasson úr bók sinni Dimmu og Rakel Fleckenstein Björnsdóttir úr bókinni Þarmar með sjarma, sem hún hefur þýtt. Síðan var kaffihlé þar sem boðið var upp á sírópskökur, jólasmákökur o.fl. frá Aðalbakaríi á Siglufirði, Sigurjón Jóhannsson sýndi…

In memoriam

Mikilli sögu lauk á dögunum þegar Arion banki yfirtók Sparisjóð Siglufjarðar. Hann var formlega stofnaður 1. janúar árið 1873 og var elsta starfandi peningastofnun á Íslandi þegar yfir lauk. Hvernig þetta nákvæmlega gekk fyrir sig á sínum tíma er ekki með öllu vitað, en ljóst að Snorri Pálsson (1840-1883) faktor, sem kallaður hefur verið afi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]