Daily Archives: 23/10/2015

Snjóblinda til Ítalíu

Ítalska bókaforlagið Marsilio Editori hefur keypt útgáfurétt að glæpasögu Ragnars Jónassonar, Snjóblindu. Forlagið er umsvifamikið í útgáfu glæpasagna á ítölsku og gefur meðal annars út bækur eftir Stieg Larsson, Henning Mankell, Lizu Marklund, Camillu Läckberg og Jussi Adler-Olsen. Snjóblinda kom upphaflega út á íslensku árið 2010 og gerist að vetrarlagi á Siglufirði, þegar snjóflóð lokar…

Sumarauki í Bláa húsinu

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í tilefni af Fyrsta vetrardegi og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þess yngsta og elsta rúmlega 70 ár. Þeir eru:  Björn Valdimarsson  Guðmundur Gauti Sveinsson  Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir  Ingvar Erlingsson  Jón Hrólfur Baldursson  Jón Ólafur Björgvinsson  Jónas Halldórsson  Kristín Sigurjónsdóttir  Mikael Sigurðsson  Sigurður Ægisson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]