Daily Archives: 08/10/2015

Siglufjarðarvegur

Enn er unnið að viðgerðum á Siglufjarðarvegi eftir aurflóðin í lok ágústmánaðar og er umferðarhraði því á köflum tekinn niður í 50 km/klst. Eru vegfarendur beðnir að sýna aðgát og tillitssemi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Meðfylgjandi ljósmynd var tekin fyrir þremur dögum, 5. október. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]