Daily Archives: 07/10/2015

235 þúsund ökutæki?

Umferð um Héðinsfjarðargöng hefur aukist um 6% það sem af er ári, miðað við sama tímabil á síðasta ári, samkvæmt upplýsingum frá Friðleifi Inga Brynjarssyni verkefnastjóra hjá Vegagerðinni á Akureyri. Meðalumferð um göngin (ÁDU) stefnir í 640 (ökutæki/dag) og heildarumferðin gæti farið í 235 þúsund ökutæki fyrir árið 2015. Umferð eykst alla vikudaga, mest mánudaga…

Soroptimistaklúbbur Tröllaskaga

Þann 17. október næstkomandi verður Soroptimistaklúbbur Tröllaskaga formlega stofnaður. Stofnfundurinn verður í Menntaskólanum á Tröllaskaga og hefst kl. 17.00 en hátíðarkvöldverður í Tjarnarborg kl. 19.00. Fjölbreytt dagskrá verður í Dalvíkurbyggð og í Fjallabyggð helgina 16.-18. október. Búist er við um 100 gestum frá landinu öllu auk erlendra sendifulltrúa og er stofnun klúbbsins á Tröllaskaga einn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is