Daily Archives: 11/09/2015

Á glæpasagnahátíð í Skotlandi

Ragnar Jónasson flutti opnunarræðu á stærstu glæpasagnahátíð Skotlands, Bloody Scotland, sem hófst í borginni Stirling í kvöld. Ragnar kemur auk þess fram á tveimur viðburðum á hátíðinni og er uppselt á þá báða. Snjóblinda, sem gerist á Siglufirði, hefur notið mikilla vinsælda á Bretlandseyjum síðan hún kom út í enskri þýðingu Quentin Bates í vor….

Ferðamannastraumur – flóttamannastraumur

Anita Elefsen, starfsmaður Síldarminjasafnsins, hefur tvo undanfarna daga setið alþjóðlega ráðstefnu í Hamborg í Þýskalandi til að kynna Siglufjarðarhöfn gagnvart erlendum skemmtiferðaskipum. Hér heima gerðist það hins vegar í dag (föstudag) að tuttugu  þúsundasti gesturinn á þessu ári kom á safnið. Af því tilefni sendi Örlygur safnstjóri Anítu boð: Langþráðu markmiði náð! Og Aníta svarar:…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]