Daily Archives: 02/09/2015

Breskur útgefandi segir lesendur Ragnars óseðjandi

„Bókaforlagið Orenda Books, sem gefur út bækur Ragnars Jónassonar í Bretlandi, hefur ákveðið að flýta útkomu bókar hans, Náttblindu, á ensku. Þar með koma tvær glæpasögur hans út á sama ári ytra en slíkt er afar fátítt. Náttblinda átti upphaflega að koma út um mitt næsta ár en hefur nú verið flýtt í ljósi þess…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]