Daily Archives: 29/08/2015

Sumarfrí

Siglfirðingur.is hefur verið í hægagangi undanfarið og verður það áfram næstu daga. Ástæðan er sumarfrí umsjónarmanns. Hann var því víðs fjarri þegar ósköpin dundu yfir í Fjallabyggð í gær, en er með hugann nyrðra og sendir góðar kveðjur heim. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Margra mánaða regn á einum degi

Nú virðist hafa dregið verulega úr úrkomunni á Siglufirði. Mest rigndi kl. 10.00-12.00 í gær, 22,7 mm. Úrkoman milli kl. 11.00 og 12,00 11,6 mm á einni klukkustund, samsvarar 278 mm sólarhringsúrkomu. Það er nálægt Íslandsmetinu frá Kvískerjum, 293 mm, sem mun vera met við Norður-Atlantshaf. Frá kl. 09.00 í gærmorgun til kl. 09.00 í…

Skipakomur 2016

Bókaðar hafa verið 10 skipakomur fyrir næsta sumar – frá maí og fram í ágúst. Skipin sem bókað hafa komu sína eru Ocean Diamond sem kom hingað reglulega í sumar og National Geographic Explorer sem er meðal fyrstu skemmtiferðaskipanna sem komu til Siglufjarðar. Þá hefur bæst við nítjánda skipakoman í ár, en von er á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]