Daily Archives: 25/07/2015

Ný sýning næsta vor

„Til stendur að opna nýja sýningu á Síldarminjasafninu á Siglufirði næsta vor og er ráðgert að vinna við hana hefjist í byrjun næsta árs og ljúki fyrir sumarið 2016. Þetta segir Örlygur Kristfinnsson safnastjóri Síldarminjasafnsins í nýlegu viðtali við N4. Þetta mun vera sýning um vélarhluta Síldarfrystihússins sem safnið á og verður hægt að sjá…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]