Daily Archives: 14/07/2015

Verður skíðasvæðinu lokað?

Ofanflóðasjóður hefur hafnað erindi Fjallabyggðar um aðkomu að færslu á hluta skíðasvæðisins í Siglufirði, sem til þessa hefur verið rekið á undanþágu vegna snjóflóðahættu. Ofanflóðasjóður telur sig ekki hafa lagaheimild til þessa. Þetta kemur fram í bókun bæjarráðs í dag. Aukinheldur segir þar orðrétt: „Bæjarráð harmar afgreiðslu stjórnar Ofanflóðasjóðs og ljóst er að skíðasvæði Fjallabyggðar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]