Daily Archives: 12/07/2015

Tvö skemmtiferðaskip í höfn

Í morgun komu tvö skemmtiferðaskip til Siglufjarðar og voru í höfn á sama tíma, annars vegar National Geographic Explorer, með 150 farþega um borð, en það kom óvænt hingað 4. júlí síðastliðinn, en átti upphaflega bara að koma 12. júlí samkvæmt bókun, og hins vegar Ocean Diamond, með 190 farþega. Hið síðarnefnda á eftir að…

Jarðsigið lagað

Á heimasíðu Vegagerðarinnar í gær, 11. júlí, var tilkynning um að búast mætti við umferðartöfum á Siglufjarðarvegi þann dag og næstu vegna vinnu við jarðsig. Tíðindamaður Siglfirðings.is leit yfir í Almenninga í morgun og tók meðfylgjandi ljósmynd af veghefli frá Bás hf. í aksjón hjá vesturmörkum Fjallabyggðar. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]