Daily Archives: 11/07/2015

Tjaldsvæðið við Stóra-Bola lokað

„Vegna framkvæmda við uppsetningu snjóflóðastoðvirkja í Hafnarhyrnu, fyrir ofan Siglufjörð, verður að loka tjaldsvæðinu við Stóra-Bola frá og með fimmtudeginum 9. júlí til föstudagsins 17. júlí. Tjaldsvæðið er í flugleið þyrlunnar sem mun ferja stoðvirkin upp í fjall og því ekki annað hægt en að loka svæðinu af öryggisástæðum.“ Þetta gefur að lesa á heimasíðu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]