Daily Archives: 09/07/2015

Kanna laga­legu stöðu AFLs

„Gunn­ar I. Birg­is­son, bæj­ar­stjóri Fjalla­byggðar, seg­ir það skyldu bæj­ar­ráðsins að fá að vita hver sé laga­leg staða spari­sjóðsins AFLs, áður Spari­sjóðs Siglu­fjarðar og Spari­sjóðs Skaga­fjarðar, eft­ir að til­kynnt var um yf­ir­töku Ari­on banka á sjóðnum. Sveit­ar­stjórn Skaga­fjarðar og bæj­ar­ráð Fjalla­byggðar hafa samþykkt að veita bæj­ar­stjór­um sveit­ar­fé­lag­anna umboð til að gæta hags­muna íbú­anna í þessu máli….

Gengið til Siglufjarðar

Á baksíðu Morgunblaðsins í fyrradag, 7. júlí, mátti lesa, að Hjálparsveit skáta í Garðabæ ætlaði sér að ganga þvert yfir Ísland, byrja í Skógum undir Eyjafjöllum og enda á Siglufirði. Ferðin mun taka um 20 daga og telur 350 km í loftlínu. Lagt var af stað á mánudag, 6. júlí. Fréttin öll var svofelld: „Gangan…

Siglfirskur rakari í Sevilla

Íslenska óperan hefur tilkynnt að Rakarinn í Sevilla, hin þekkta gamanópera Rossinis, verði næsta verkefnið. Frumsýning verður í október. Í frétt frá Íslensku óperunni segir: „Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem sló rækilega í gegn í Don Carlo hjá Íslensku óperunni síðastliðið haust og var valinn Bjartasta vonin á Íslensku…

Reiðnámskeið í Siglufirði

Herdís á Sauðanesi verður með reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna og hefjast þau þann 10. og 11. júlí í Siglufirði. Um er að ræða byrjendanámskeið fyrir bæði börn og fullorðna auk námskeiðs fyrir lengra komna. Einnig er námskeið fyrir börn og foreldra saman svo og börn með sérþarfir. Námskeiðin eru skemmtileg og þroskandi. Skráning og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]