Daily Archives: 08/07/2015

2,3 milljón skammtar

Nú í vikunni verður landað úr báðum frystiskipum Ramma hf. á Siglufirði eftir mánaðarlanga veiðiferð í Barentshaf. Afli Mánabergs er 830 tonn úr sjó og Sigurbjargar 620 tonn. Langmest af framleiðslunni er selt til Bretlands þar sem fiskurinn er notaður í þjóðarréttinn „fish and chips“. Því lætur nærri að 2,3 milljón skömmtum af þorski í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is