Daily Archives: 05/07/2015

Henrý Thor

Í dag var Henrý Thor borinn til skírnar í Þormóðsbúð á Siglufirði. Hann fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Alma Svanhild Róbertsdóttir og Þorsteinn Þorvaldsson. Ída Maren, 5 ára gömul, er stóra systir Henrýs Thors. Skírnarvottar voru Bergljót Jónsdóttir, Elín Björk Gísladóttir og Helga Ingibjörg Þorvaldsdóttir. Skírnarvatnið var sótt í…

Aftur rýkur úr strompinum

Eflaust hafa margir bæjarbúar og gestir þeirra rekið upp stór augu fyrr í dag, þegar reyk tók að leggja upp úr 50 metra háum strompinum á Eyrinni, sem gnæfir yfir kaupstaðinn. Var þetta kunnugleg sjón hér á árum áður, en hefur ekki verið í seinni tíð. Mun þarna hafa verið á ferðinni gjörningur einhverra þeirra…

Hundrað ára varðstaða

„Miðvikudaginn 1. júlí voru eitt hundrað ár liðin síðan slökkvilið Siglufjarðar var stofnað. Siðan þá hefur ótalinn fjöldi vöskustu manna samfélagsins ætíð verið viðbúinn því að bruna fyrirvaralaust af stað á næsta brunastað hvar eða hvenær sem hann varð eða verður. Menn með þrautþjálfaða viðbragðs- og aðgerðaáætlun um að veita þá þjónustu sem fæstir vilja…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]