Daily Archives: 02/07/2015

Síldarævintýrið

Dagskrá Síldarævintýrisins 2015 fer að taka á sig endanlega mynd bráðum, en þangað til er birt hér eitt plakat með upplýsingum um nokkur þau sem koma fram. Mynd: Aðsend. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Beðið eftir systkinunum

Jaðrakanaungi var nýkominn úr eggi í Siglufirði á dögunum þegar tíðindamenn Siglfirðings.is áttu leið framhjá hreiðrinu og ákváðu að heilsa upp á þennan nýjasta íbúa fjarðarins, sem beið eftir að systkinin tvö færu nú einnig að brjóta sér leið og takast á við það sem lífið hefur upp á að bjóða. Um þetta leyti eru…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is