Daily Archives: 01/07/2015

Strandblaksmót á mánudaginn

Paramót í strandblaki mun fara fram mánudaginn 6. júlí næstkomandi á strandblaksvellinum á Siglufirði. Mótið er öllum opið en grunnreglurnar eru eftirfarandi: Pör þurfa að skrá sig til leiks (karl og kona eða kona og kona). Hver leikur er ein (1) hrina upp í 21 (vinna með einu). Mótafyrirkomulag ræðst af fjölda para sem skrá…

Heimsókn frá Löngumýri

Siglufjarðarkirkja fékk góða heimsókn í dag þegar hópur eldriborgara, sem um þessar mundir er í orlofsdvöl á Löngumýri í Skagafirði, leit þangað inn, ásamt með fylgdarliði. Hafði fólkið lagt þaðan upp í morgun og farið Tröllaskagahringinn, áð um stund á Dalvík og svo hér. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Lögreglusamþykktin 1915

Í dag, 1. júlí, eru 100 ár síðan fyrsta lögreglusamþykktin fyrir Siglufjörð tók gildi, 1915. Þar var að finna ákvæði um að koma skyldi upp slökkviliði, sem gert var þá um haustið. Þetta er afar forvitnileg lesning. Hér eru nokkur dæmi: Ekki mátti fljúgast á á almannafæri (2. gr.). Bannað var að renna sér á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]