Daily Archives: 30/06/2015

Efsta sætið í Ástralíu

„Snjóblinda, glæpasaga Ragnars Jónassonar, komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur og slær þar við metsölubókum á borð við Konuna í lestinni eftir Paulu Hawkins og Grey eftir E.L. James. Fram kemur í tilkynningu að ekki sé vitað til þess að íslensk bók hafi áður náð efsta sæti metsölulista í…

Stofnun veiðifélags

Ég, Hafsteinn Úlfar Karlsson, ætla að stofna veiðifélag ungra veiðimanna, drengja og stúlkna, en fyrst verður fundur á Laugarvegi 14. þann 7. júlí þar sem við tölum um hvar við ætlum að veiða í sumar. Stefnt er að því að fara að veiða einhvers staðar þann 10. júlí nk. Hafðu samband í síma 467-1265 eða…

AFL sparisjóður og Arion banki

Um árabil hefur staða AFLs sparisjóðs verið erfið og óvissa um rekstrarhæfi sem hefur takmarkað möguleika sjóðsins til að veita einstaklingum og sérstaklega fyrirtækjum öfluga fjármálaþjónustu. Nú stendur samruni AFLs sparisjóðs og Arion banka fyrir dyrum eftir að í ljós kom hve alvarleg staða sparisjóðsins í raun er. Ráðist er í samrunann til að koma…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is