Daily Archives: 28/06/2015

Hvalaskoðun á Hauganesi

Siglo Sea Safari mun ekki byrja í sumar, eins og ráð hafði þó verið fyrir gert, af óviðráðanlegum ástæðum, en mætir tvíeflt til leiks að ári. Fyrir þau sem áhuga hefðu á hvalaskoðun í seilingarfjarlægð þetta sumarið má óhikað benda á Hauganes við Eyjafjörð, þangað er einungis 40 mínútna akstur, en það er elsta starfandi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]