Daily Archives: 24/06/2015

Endurvarpi bilaður

Síðustu tvo mánuði hefur GSM-samband í Múla- og Héðinsfjarðargöngum verið óboðlegt, símtöl að rofna í tíma og ótíma og alltaf á sömu blettunum. Siglfirðingur.is hafði samband við Vegagerðina 7. maí síðastliðinn og benti á þetta en fékk lítil viðbrögð við erindinu, þrátt fyrir ítrekun með reglulegu millibili. Þar til í dag. Því málið var loks…

Ocean Diamond í heimsókn

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom í morgun til Siglufjarðar í enn einni hringferð sinni um landið, með 190 farþega innanborðs, sem skoðuðu bæinn í miklu dásemdarveðri. Skipið lagði svo úr höfn um kl. 13.00. Það er væntanlegt aftur 3. júlí kl. 08.00. Daginn eftir, 4. júlí, að morgni, kemur svo Hanseatic, en það er með 175…

Búið að loka flugvellinum

Fyrir nokkrum dögum voru þrjú risastór X máluð á flugbrautina í Siglufirði. Í fyrra gaf Isavia það út, að ætlunin væri að taka Siglufjarðarflugvöll af skrá og loka og var rætt um dagsetningua 16. október 2014 í því sambandi. Að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingarfulltrúa Isavia, er nokkuð síðan flugvellinum var lokað. „Fyrst um sinn var…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]