Daily Archives: 15/06/2015

Demanturinn kom í þriðja sinn

Skemmtiferðaskipið Ocean Diamond kom til Siglufjarðar snemma í morgun, í þriðja sinn þetta sumarið, í blíðskaparveðri, eins og meðfylgjandi ljósmynd ber með sér, og fór héðan upp úr hádegi. Það er væntanlegt aftur 24. júní. Í millitíðinni, 19. júní, kemur Sea Explorer 1, í þriðja sinn. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]