Daily Archives: 09/05/2015

Snjóblinda slær í gegn í Bretlandi

Um mánaðamótin kom út ensk útgáfa af spennusögunni Snjóblindu eftir Ragnar Jónasson. Bókin nefnist Snowblind og er innbundin en aðeins gefin út í 500 tölusettum eintökum, sem langflest eru seld. Kiljuútgáfa fer í dreifingu í júní. Rithöfundurinn Quentin Bates þýddi, en hann var búsettur hér á landi í nokkur ár. Á næsta ári er önnur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]