Daily Archives: 31/03/2015

Landanir úr skipum Ramma hf.

Á mánudaginn var landað úr Mánaberginu á Siglufirði að lokinni þriggja vikna veiðiferð skipsins í norsku lögsöguna í Barentshafi. Heildarafli af slægðum fiski úr sjó var 706 tonn og eins og fyrr á þessum veiðislóðum var langmest veitt af þorski en alltaf kemur eitthvað af ýsu með þar líka. Mánaberg hélt til veiða á heimamiðum…

Sjúkraleyfi

Eins og lesendur hafa tekið eftir hefur ekkert verið sett inn af fréttum hér undanfarna daga. Ástæðan fyrir því er sú, að umsjónarmaður vefsins hefur verið rúmliggjandi eftir að hafa verið skorinn upp á föstudaginn var, 27. mars. Er hann reyndar kominn í mánaðar sjúkraleyfi í kjölfarið. Hvað prestsstörfin varðar mun sr. Guðmundur Guðmundsson, héraðsprestur…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is