Daily Archives: 12/03/2015

40 metrar á sekúndu?

Enn ein lægðin er víst að nálgast. Og ekki er spáin beint góð fyrir aðfaranótt laugardags og fram eftir, því samkvæmt Belging á að slá í 40 metra á sekúndu á Tröllaskaganum undir morgun. Sjá nánar hér. Mynd: Skjáskot af Belging. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Er 98 ára og á eldri systur á lífi

„Þegar Agnes M. Sigurðardóttir biskup heimsótti Siglufjörð um síðustu helgi kom hún við á dvalarheimilinu Skálarhlíð og hitti þar elsta Siglfirðinginn, Nönnu Franklínsdóttur, sem er 98 ára.“ Þetta segir á samfélagssíðunni Langlífi, sem er ritstýrt af Jónasi Ragnarssyni. Og ennfremur: „Nanna er fædd í Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu 12. maí 1916. Systkinin voru þrettán…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]