Daily Archives: 06/03/2015

Við unnum!

Siglfirðingafélagið sigraði Norðfirðingafélagið 10 – 5 í áttaliðaúrslitum í gærkvöldi og keppir því í 4ja liða úrslitum í Spurningakeppni átthagafélaganna næstkomandi fimmtudag, 13. mars. Eftir spennandi keppni á áttaliðaúrslitum er ljóst að það verða eingöngu norðlensk lið og Vestmannaeyingar sem keppa í 4ja liða úrslitunum en það eru Siglfirðingar, Húnvetningar, Svarfdælir/Dalvíkingar og Vestmannaeyingar. Það verður…

Nýr frystitogari í smíðum

Rammi hf. í Fjallabyggð hefur samið um smíði á nýjum frystitogara hjá Tersan skipasmíðastöðinni í Tyrklandi fyrir jafnvirði 5,5 milljarða króna. Gert er ráð fyrir að hann verði afhentur í desember 2016. Skipið verður með vinnslubúnað eins og best gerist. Allur afli nýtist og verðmætasköpun verður að sama skapi mun meiri en ella. Sjálfvirkni á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is