Daily Archives: 26/02/2015

Siglfirðingar með Edduna

Eddan, íslensku kvikmynda- og sjónvarpsverðlaunin, voru afhent um síðustu helgi. Tveir Siglfirðingar voru í hópi þeirra 24 sem fengu verðlaun í ár. Gunnar Pálsson fékk verðlaun fyrir leikmynd ársins (Vonarstræti), en hann bar einmitt sigur úr býtum í fyrra líka (Fólkið í blokkinni), og Kristín Júlla Kristjánsdóttir, förðunar- og leikgervahönnuður, hlaut Edduna fyrir gervi (Vonarstræti)….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]