Daily Archives: 23/01/2015

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

Fríða Björk Gylfadóttir er Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015. Er hún vel að þeirri nafnbót komin. Við útnefninguna, sem fram fór við athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði kl. 18.00-19.00 í gær, var jafnframt notað tækifærið til að afhenda formlega menningar- og rekstrarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2015. Nemendur úr Tónskóla Fjallabyggðar og fleiri sáu…

Selirnir vekja athygli

Landselirnir þrír sem verið hafa í og við Hólsá í Siglufirði undanfarið hafa vakið athygli þeirra sem átt hafa leið þar framhjá, enda hefur þessi sjón ekki verið daglegur viðburður hér til þessa. Um árabil áttu landselir þó til að hvíla sig fram undan rústum Evanger og voru þá afar spakir, að sögn Örlygs Kristfinnssonar….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]