Daily Archives: 16/01/2015

Opið í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið í Skarðsdal er opið í dag frá kl. 15.00 til 19.00. Veðrið kl. 12.30 var norðan gola, 2 stiga frost og alskýjað. Færið er troðinn púðursnjór. Flott færi og veður. Veðurútlit næstu daga er mjög gott. Minni á sunnudaginn 18. janúar. Snjór um víða veröld hefst kl. 13.00 en sá dagur er helgaður börnum…

Ófært á Siglufjarðarvegi

Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja og éljagangur á flestum leiðum. Snjóþekja og skafrenningur er á flestum fjallvegum. Ófært er á Siglufjarðarvegi og beðið með mokstur vegna snjóflóðahættu. Þetta segir í orðsendingu sem var að berast frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar. Mynd: Skjáskot af heimasíðu Vegagerðarinnar. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]