Daily Archives: 15/01/2015

Snjóflóðahætta á Tröllaskaga

Snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga og hefur aukist hratt í kvöld. Snjóflóðavakt Veðurstofu Íslands fundaði í kvöld og er ekki talin hætta á snjóflóðum í byggð að svo stöddu. Aðstæður verða kannaðar snemma í fyrramálið. RÚV greindi frá þessu nú áðan, kl. 22.15. Slæmt veður er á Norðurlandi, færð tekin að spillast og víða orðið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is