Daily Archives: 24/12/2014

Jólasiðir

Á aðventu og jólum eru ýmsir góðir og fagrir siðir, venjur og hefðir sem við fylgjum ár eftir ár og berum þannig áfram til næstu kynslóðar, án þess kannski að vita alveg hvaðan það allt er runnið. Eftirfarandi samantekt ætti þá að koma að gagni. Aðventukransinn Aðventukransinn á uppruna sinn í Þýskalandi. Hið sígræna greni…

Saman um jólin

Eins og greint var frá hér um miðjan desember komst lag Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við texta Inga Þórs Reyndal og sungið af Daníel Pétri Daníelssyni, í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2. Það nefnist Gleðileg jól. Annað lag var sent héðan. Það er eftir Elías Þorvaldsson, við texta undirritaðs og sungið af Karlakórnum…

Siglfirsk jólasmásaga

Útgefandi Ragnars Jónassonar í Bretlandi, Orenda Books, gaf á Þorláksmessu út á rafrænu formi siglfirska jólasmásögu eftir Ragnar, til að hita upp fyrir Snjóblindu sem væntanleg er á ensku í júní. Smásagan heitir A Moment by the Sea og gerist á Siglufirði á aðfangadagskvöldi jóla upp úr miðri síðustu öld, auk þess sem enn eldri…

Helgihald um jól og áramót

Helgihald á vegum Siglufjarðarkirkju um jólin og áramótin verður svofellt: 24. desember kl. 17.00: Aftansöngur jóla. 25. desember kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta. 25. desember kl. 15.15: Helgistund á HSF. 31. desember kl. 17.00: Aftansöngur á gamlársdegi. Þess má geta að hvíta altarisklæðið sem kirkjunni var gefið á aðventuhátíðinni 7. þessa mánaðar (sjá hér) er nú komið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]