Daily Archives: 23/12/2014

Kertasníkir er síðastur

Kertasníkir er þrettándi jólasveinninn. Hann er gríðarlega veikur fyrir tólgarkertum og vill helst éta þau. Hins vegar finnst honum loginn af þeim líka afskaplega fallegur og er því oft tvístígandi. Í eldri heimildum er hann stundum kallaður Kertasleikir. Þrettándi var Kertasníkir, – þá var tíðin köld, ef ekki kom hann síðastur á aðfangadagskvöld. Hann elti…

Haftyrðlar í vanda

Í norðangarranum undanfarið hefur eitthvað af haftyrðlum borist undan vindi og upp á land í Siglufirði og vafalaust annars staðar hér í kring. Hefur fólk verið að rekast á þá í görðum og víðar nærri húsum. Eina leiðin til að bjarga þeim er að koma þeim á sjóinn aftur eins fljótt og auðið er. Besti…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]