Daily Archives: 17/12/2014

Hurðaskellir nálgast

Hurðaskellir er sjöundi jólasveinninn, hávaðabelgur sem skellir hurðum og truflar svefnfrið fólks. Sums staðar gengur hann enn undir nafninu Faldafeykir en hann á að hafa feykt til földum. Þótt margir tengi það við pilsfalda, var upphaflega átt við faldinn sem konur báru á höfðinu. Nafnið Pilsaþytur hefur því heyrst vegna þessa misskilnings, en ekki náð…

Björg­un­ar­sveit­ir aðstoðuðu grunnskóla­börn

Björg­un­ar­sveit­ir þurftu að ferja skóla­börn á milli Ólafs­fjarðar og Siglu­fjarðar í dag vegna veðurs. Um há­degi í dag skall á mik­ill byl­ur sem er að ganga niður núna. „Veðrið er að lag­ast hérna í bæn­um og líka á Ólafs­firði. En það er mjög hvasst á milli og ennþá mjög vont veður,“ seg­ir Ríkey Sig­ur­björns­dótt­ir, skóla­stjóri…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]