Daily Archives: 14/12/2014

Þvörusleikir væntanlegur

Þvörusleikir er fjórði jólasveinninn, og er hann afskaplega mjór. Hann hafði yndi af því að sleikja þvörur og skaust í eldhúsið til að nappa þeim úr pottunum þegar eldabuskan vék sér frá. Þvara var nokkurs konar stöng með blaði sem notuð var til að hræra í pottum, líkt og sleifin sem við þekkjum í dag….

Ófært um allt Norðurland

Miiklum snjó hefur kyngt niður undanfarinn sólarhring á vestan, norðan- og austanverðu landinu. Á Norður- og Austurlandi er ófært eða þungfært á öllum leiðum en þæfingsfærð eða snjóþekja á flestum leiðum fyrir vestan Blönduós. Útlit er  fyr­ir norðan ill­viðri á öllu land­inu í dag, sunnu­dag, og ekk­ert ferðaveður. Veður­fræðing­ur Vega­gerðar­inn­ar seg­ir að bú­ast megi við vind­hviðum…

Tvö ný jólalög úr Fjallabyggð

Alls bárust tæplega 80 lög í Jólalagakeppni Rásar 2 að þessu sinni, en sérstök dómnefnd valdi fyrir nokkrum dögum tíu þeirra sem keppa munu til úrslita. Af þeim er eitt úr Fjallabyggð, lag Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við texta Inga Þórs Reyndal, og sungið af Daníel Pétri Daníelssyni. Það nefnist Gleðileg jól. Búið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]