Daily Archives: 13/12/2014

Stúfur verður á ferli í nótt

Stúfur er þriðji í röð jólasveinanna og jafnframt sá minnsti, eins og nafnið gefur til kynna. Hann var sagður hnupla pönnum og hirða agnirnar sem brunnu fastar við barmana. Væntanlega eru því Pönnusleikir og Pönnuskuggi í gömlum heimildum sami sveinn og Stúfur. Stúfur hét sá þriðji stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu, þegar kostur…

Skíðasvæðið opnað í dag

Fyrsti opnunardagurinn á skíðasvæðinu í Skarðsdal þennan veturinn er í dag en opið verður frá kl. 11.00 til 16.00. Frábært veður og færi. Veðrið kl. 10.00 var austsuðaustan gola, frost 6 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr snjór.  Mynd: Sigurður Ægisson | [email protected] Texti: Aðsendur.

Hafbor ehf. í Panama

Síðastliðið sumar gerði Hafbor ehf. á Siglufirði, í samstarfi við Króla ehf. í Garðabæ, samning við SF Marina A/B í Svíþjóð um að setja niður festingar fyrir nýjar flotbryggjur í Linton Bay sem er við Karíbahafsströnd Panama. Króli ehf. er umboðsmaður SF Marina hér á landi, hefur undanfarna áratugi sett upp flotbryggjur víðsvegar á Íslandi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]