Daily Archives: 08/12/2014

Myndir úr Skarðdalsskógi

Margir lögðu leið sína inn í Skarðdalsskóg í gær, í sannkallaða jólastemningu, þar sem boðið var upp á heitt að drekka og piparkökur og eitthvað fleira gott með, auk þess sem fólk gat keypt sér þar jólatré, uppvaxið í nyrsta skógi á Íslandi. Sigurður Hafliðason tók nokkrar myndir og sendi vefnum. Myndir: Sigurður Hafliðason. Texti:…

Steinunn María Sveinsdóttir: Aðventuhugleiðing

Aðventuhátíð í Siglufjarðarkirkju í gær var fjölsótt eins og jafnan áður; þar voru a.m.k. 200 manns. Á dagskánni var talað orð í bland við mikinn söng, þar sem m.a. mátti líta og heyra kvennakvartett, Karlakórinn í Fjallabyggð og Kirkjukór Siglufjarðar. Aðventuhugleiðingu að þessu sinni flutti Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, fædd árið 1985, en hún er fagstjóri…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is