Daily Archives: 30/11/2014

Jólaköttur og pútnahús

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir er í viðtali í Morgunblaði dagsins, þar sem m.a. jólaköttinn ber á góma. Sjá nánar hér fyrir neðan. Mynd: Skjáskot úr Morgunblaði dagsins. Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Myndbandafélagið StemMA

Í Menntaskólanum á Akureyri er starfrækt myndbandafélagið StemMA, þar sem eingöngu stúlkur fá inngöngu. Líklega er þetta eina myndbandafélagið á landinu sem í eru bara stelpur. Síðastliðin ár hefur einungis verið strákamyndbandafélag í Menntaskólanum á Akureyri og var StemMA stofnað í fyrra. Þær stöllur bjuggu til skaup sem var sýnt á árshátíð þeirra síðastliðinn föstudag…

Ábendingar frá veðurfræðingi

„Lægðin sem veðrinu veldur sýnist fara svipaða leið og er af sama styrk og spáð hefur verið. Brestur á með SV-áttinni fyrst  á Suðurnesjum og austur með Suðurströndinni á milli kl. 18 og 19.   Í kvöld og framan af nóttu verður sums staðar ofsaveður, meðalvindur allt  að 25-30 m/s.  Sérstaklega er varað við snörpum vindi,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is