Daily Archives: 24/11/2014

Gúrkutíð á miðjum vetri

„Sóknarpresturinn á Siglufirði, Sigurður Ægisson, hefur undanfarin ár fengið árlegan styrk frá Fjallabyggð vegna heimasíðu sem hann heldur úti. Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti fyrir sitt leyti að styrkja Sigurð á árinu 2015 vegna heimasíðunnar Siglfirðingur.net. Bæjarstjórn á eftir að samþykkja styrkveitinguna. Að sögn Steinunnar Maríu Sveinsdóttur, formanns bæjarráðs, er styrkurinn veittur vegna mikilvægis síðunnar fyrir bæjarfélagið….

Hringmyndir úr Fjallabyggð

„Á vefnum Panoramaland.is má finna fimm myndir frá Siglufirði, eina fyrir utan Strákagöng, eina úr Héðinsfirði og þrjár frá Ólafsfirði þar sem hægt er að snúa myndinni í 360° gráður eða í heilan hring. Einnig má finna fleiri myndir þarna frá Norðurlandi.“ Héðinsfjörður greinir frá. Sjá nánar hér. Mynd: Skjáskot af Panoramaland.is. Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús…

Hátíðasöngvarnir hljóðritaðir

„Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar hafa nú verið hljóðritaðir í heild sinni í fyrsta skipti. Útgáfan er nokkurs konar kveðjugjöf félaga í Kór Dalvíkurkirkju til kórstjórans sem lét af störfum nýlega eftir rúmlega aldarfjórðungs starf.“ Þetta sagði í kvöldfréttum RÚV. Um undirleik sá Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, og upptökumaður var Gunnar Smári Helgason. Sjá…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]