Daily Archives: 13/11/2014

52 árum síðar

„Það er ánægju­legt að hitta alla aft­ur og sjá að þeir eru lif­andi og við góða heilsu,“ seg­ir Birg­ir Óskars­son, sem var loft­skeytamaður á tog­ar­an­um Elliða sem fórst árið 1962. Áhafn­ir Elliða og tog­ar­ans Júpíters sem kom skip­verj­un­um til bjarg­ar hitt­ust í dag í til­efni af út­gáfu bók­ar­inn­ar Útkall – Örlaga­skotið, sem fjall­ar um at­vikið….

Sorptunna í grenitré

Það var bálhvasst í nótt og morgun hér nyrðra, þar af óveður á Siglufjarðarvegi og varla stætt í bænum. Tré og greinar brotnuðu og sorptunna tókst á loft frá Hvanneyrarbraut 46 og lenti uppi í grenitré við prestsetrið. Eitthvað hefur þurft til. Mynd: Mikael Sigurðsson. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]