Daily Archives: 10/11/2014

47 ár frá vígslu Strákaganga

Í dag eru 47 ár frá vígslu Strákaganga. Af því tilefni er fróðlegt að rifja upp nokkur atriði varðandi jarðgöng milli Siglufjarðar og nágrannabyggða. „Að fá akveg alla leið framan úr Stíflubotni og til Siglufjarðar er markið sem báðar sveitirnar þurfa að stefna að – ef staðhættir á nokkurn mögulegan hátt leyfa það – á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]