Daily Archives: 08/11/2014

Hollenskur verðlaunarithöfundur kominn með bók heim til Siglufjarðar

Íslandsvinurinn og barnabókahöfundurinn Marjolijn Hof, sem fædd er í Amsterdam í Hollandi árið 1956, hefur margoft komið hingað til lands, ferðast um hálendið og dvalið á gestavinnustofum listamanna, t.d. í Gullkistunni á Laugarvatni og í Herhúsinu á Siglufirði. Það var einmitt á Síldarminjasafninu á Siglufirði sem hugmyndin að nýjustu bók hennar kviknaði. Og ofan í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]