Daily Archives: 27/10/2014

Fyrir 80 árum

Aðfaranótt fyrsta vetrardags, 27. október [1934], gekk mikið sjávarflóð og brim meðfram öllu Norðurlandi og olli miklu tjóni. Einna mest tjón varð á Siglufirði. „Sjávarflóðið var svo mikið að flæddi yfir nærri því alla eyrina. Gekk sjórinn inn í fjölda húsa svo fólk varð að flýja heimili sín í dauðans ofboði,“ segir í Morgunblaðinu 28….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]