Daily Archives: 24/10/2014

Menningarlæsi á Siglufirði

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri fóru í gær í námsferð til Siglufjarðar ásamt sjö kennurum. Um er að ræða fimm bekki og fóru þeir hringferð um söfnin hér í bæ – Roaldsbrakka, Gránu, Bátahúsið og Slippinn – og nokkrir auk þess í Þjóðlagasetrið. Einnig var komið við í Siglufjarðarkirkju….

Haustvindar bera með sér flækingsfugla

Margur torkennilegur fuglinn hefur verið að sjást þessar vikurnar á Íslandi, eins og jafnan gerist á þessum árstíma, samanber turnfálkann, sem leitaði skjóls í Sigurbjörgu ÓF-1 á dögunum, þar sem hún var á Langanesgrunni. Eru þar á ferðinni gestir frá útlöndum, aðallega Evrópu, sem borist hafa með kröppum lægðum yfir Atlantsála og upp hingað, hafa…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]