Daily Archives: 09/10/2014

Glímt við nýveiddan silung úr Hólsánni

Steingrímur Kristinsson náði sínum fyrstu myndum af gjóðinum í Siglufirði í dag, eftir að hafa reynt lengi, eða frá því í síðustu viku. En biðin var sannarlega þess virði. Og afraksturinn frábær. Fuglinn kom með nýveiddan silung úr Hólsánni og settist að borði. Sjá hér og hér. Snilld. Ein mynda Steingríms frá því í dag….

Héðinsfjörður óendanlegur brunnur yrkisefna

Á bls. 30 í Morgunblaðinu í fyrradag er sagt frá málverkasýningu sem Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, fæddur 1966, opnaði svo í Reyjavík í gær. Héðinsfjörður kemur þar við sögu. Tíðindamaður hafði samband við listamanninn og spurði hann m.a. út í þetta, sem og hverra manna hann væri. ?Ég er Akureyringur að uppruna, búsettur í Reykjavík, pabbi…

Snjóblinda og Náttblinda seldar til Bretlands

Breska bókaforlagið Orenda Books hefur tryggt sér útgáfuréttinn á tveimur Siglufjarðarkrimmum eftir Ragnar Jónasson, Snjóblindu og Náttblindu, en sú síðarnefnda er enn óútkomin á Íslandi. Gert er ráð fyrir að Snjóblinda komi út á ensku strax á næsta ári og Náttblinda í kjölfarið. Náttblinda er væntanleg á íslensku 23. október næstkomandi hjá Veröld og gerist,…

Glímt við nýveiddan silung úr Hólsánni

Steingrímur Kristinsson náði sínum fyrstu myndum af gjóðinum í Siglufirði í dag, eftir að hafa reynt lengi, eða frá því í síðustu viku. En biðin var sannarlega þess virði. Og afraksturinn frábær. Fuglinn kom með nýveiddan silung úr Hólsánni og settist að borði. Sjá hér og hér.     Mynd: Ein mynda Steingríms frá því í…

Snjóblinda og Náttblinda seldar til Bretlands

Breska bókaforlagið Orenda Books hefur tryggt sér útgáfuréttinn á tveimur Siglufjarðarkrimmum eftir Ragnar Jónasson, Snjóblindu og Náttblindu, en sú síðarnefnda er enn óútkomin á Íslandi. Gert er ráð fyrir að Snjóblinda komi út á ensku strax á næsta ári og Náttblinda í kjölfarið. Náttblinda er væntanleg á íslensku 23. október næstkomandi hjá Veröld og gerist,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is