Daily Archives: 08/09/2014

Fermingardagur ákveðinn

Í gærkvöldi var ákveðinn fermingardagur í Siglufjarðarkirkju að vori, en ellefu börn munu ganga til spurninga þar í vetur. Fermt verður laugardaginn 23. maí kl. 13.00. Þetta er dagurinn fyrir hvítasunnu. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

Útivist­ar­tími barna breytt­ist 1. september

Útivist­ar­tími barna og ung­linga tók breyt­ing­um 1. sept­em­ber. Frá og með þeim degi mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukk­an 20.00 og 13 til 16 ára ung­ling­ar mega vera úti til klukk­an 22.00. Lög­regla seg­ir mik­il­vægt að fylgja því eft­ir að börn og ung­ling­ar fái næg­an svefn. Bregða má út af regl­un­um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is