Daily Archives: 06/09/2014

Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands skipaður

?Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem tekur til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Jón Helgi hefur gegnt embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga frá árinu 2007.? Þetta segir á heimasíðu Velferðarráðuneytisins. Og ennfremur: ?Forstjórar heilbrigðisstofnana eru skipaðir af ráðherra til fimm…

Forstjóri nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands skipaður

„Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Jón Helga Björnsson forstjóra nýrrar Heilbrigðisstofnunar Norðurlands sem tekur til starfa 1. október. Skipunin byggist á mati lögbundinnar nefndar sem mat hæfni umsækjenda. Jón Helgi hefur gegnt embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga frá árinu 2007.” Þetta segir á heimasíðu Velferðarráðuneytisins. Og ennfremur: „Forstjórar heilbrigðisstofnana eru skipaðir af ráðherra til fimm…

Fjárréttir haustið 2014

Í Bændablaðinu, sem út kom 28. ágúst, er listi yfir allar fjárréttir á Íslandi þetta haustið. Þær fyrstu voru um síðustu helgi. Hér er það sem stendur okkur næst: Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði, laugardaginn 6. september. Reykjarétt í Ólafsfirði, miðvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september. Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði, fimmtudaginn 11. september. Stíflurétt í…

Grunnskóli í einu húsi

Grunnskóli Fjallabyggðar var settur mánudaginn 25. ágúst, í splunkunýrri viðbyggingu á Siglufirði, áfastri gamla barnaskólahúsinu við Norðurgötu, teiknuðu af Rögnvaldi Ólafssyni, en 18. desember 2013 voru 100 ár síðan það var tekið í notkun. Í Morgunblaðinu í dag er lítil frétt um þetta.   Myndir: Sigurður Ægisson | sae@sae.is. Texti: Morgunblaðið / Sigurður Ægisson |…

Ný skipasaga Fljótanna skráð

„Ég vil skrá skipasögu Fljótanna öðruvísi en gert hefur verið, ég vil smíða skipin eins og þau voru.” Þetta segir Njörður Sæberg Jóhannsson, sem hefur til þessa dags smíðað tólf skipalíkön þar sem tomman er fetið, þ.e.a.s. í hlutföllunum 1 á móti 12. Langflest eru þau af gömlum, sögufrægum skipum Fljótamanna á 19. öld, og…

Fjárréttir haustið 2014

Í Bændablaðinu, sem út kom 28. ágúst, er listi yfir allar fjárréttir á Íslandi þetta haustið. Þær fyrstu voru um síðustu helgi. Hér er það sem stendur okkur næst: Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði, laugardaginn 6. september. Reykjarétt í Ólafsfirði, miðvikudaginn 10. september og fimmtudaginn 11. september. Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði, fimmtudaginn 11. september. Stíflurétt í…

Grunnskóli í einu húsi

Grunnskóli Fjallabyggðar var settur mánudaginn 25. ágúst, í splunkunýrri viðbyggingu á Siglufirði, áfastri gamla barnaskólahúsinu við Norðurgötu, teiknuðu af Rögnvaldi Ólafssyni, en 18. desember 2013 voru 100 ár síðan það var tekið í notkun. Í Morgunblaðinu í dag er lítil frétt um þetta. Úr mötuneyti hinnar nýju viðbyggingar. Óhætt er að segja að tilkoma þess…

Ný skipasaga Fljótanna skráð

?Ég vil skrá skipasögu Fljótanna öðruvísi en gert hefur verið, ég vil smíða skipin eins og þau voru.? Þetta segir Njörður Sæberg Jóhannsson, sem hefur til þessa dags smíðað tólf skipalíkön þar sem tomman er fetið, þ.e.a.s. í hlutföllunum 1 á móti 12. Langflest eru þau af gömlum, sögufrægum skipum Fljótamanna á 19. öld, og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is