Daily Archives: 23/05/2014

MTR er fyrirmyndarstofnun

?Skólinn er fyrirmyndarstofnun í flokki meðalstórra stofnana í könnun Stéttarfélags í almannaþjónustu ásamt Einkaleyfastofu, Landmælingum, Menntaskólanum að Laugarvatni og Skipulagsstofnun. MTR varð í öðru sæti í flokknum, aðeins Einkaleyfastofa fékk fleiri stig. Þetta er í níunda sinn sem SFR velur stofnun ársins og var niðurstaðan kynnt í Hörpu í gær.? Þetta segir í nýrri frétt…

Hanna Birna Kristjánsdóttir og Halldór Blöndal

Sjálfstæðisflokkurinn í Fjallabyggð býður í grill kl. 16:00 í dag á kosningaskrifstofunni á Siglufirði, Harbour House Café, og Hanna Birna Kristjánsdóttir ráðherra mætir. Á morgun, laugardaginn 24. maí, kemur svo Halldór Blöndal, formaður sambands eldri sjálfstæðismanna og fyrrum ráðherra og forseti Alþingis, og ræðir um pólitík og málefni aldraðra. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is