Daily Archives: 17/05/2014

Tengdasonur Siglufjarðar bestur

?Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son leikmaður sænska hand­knatt­leiksliðsins Kristianstad er besti leikmaður­inn í sænsku úr­vals­deild­inni að mati hand­bolta­sér­fræðinga sænska blaðsins Aft­on­bla­det en það eru þeir Joh­an Flinck og Kent-Harry And­ers­son.? Þetta gaf að lesa á Mbl.is í fyrradag. Og ennfremur: ?Ólaf­ur yf­ir­gef­ur Kristianstad eft­ir tíma­bilið en sem kunn­ugt er hef­ur landsliðsmaður­inn samið við þýska liðið Hanno­ver-Burgdorf til…

Bæjarlífspistill

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað. Þann 4. janúar og 10. september 2011, 28. janúar, 21. júlí…

36 heimilislæknar á námskeiði á Siglufirði

Sérfræðingar í heimilislækningum sitja nú námskeið á Siglufirði til að öðlast viðurkenningu sem leiðbeinendur fyrir unglækna í sérnámi. Alls sækja það 36 heimilislæknar. Staðsetning er valin til að leggja aukna áherslu á hlut landsbyggðar í sérnámi, að sögn Valþórs okkar Stefánssonar, framkvæmdastjóra lækninga og reksturs á HSF, sem jafnframt er formaður kennslunefndar Félags íslenskra heimilislækna…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is