Daily Archives: 08/04/2014

Kvöldopnun í Tindaöxl

?Skíðafélag Ólafsfjarðar hefur ákveðið að keyra á kvöldopnanir á skíðasvæðinu í Tindaöxl þegar þannig viðrar. Helst er horft á miðvikudagskvöld og föstudagskvöld. Þessi kvöld eru eingöngu ætluð fullorðnum. Merki kvöldopnunar verður flagg skíðafélagsins vestast á suðurhlið skálans.? Þetta segir á heimasíðu Fjallabyggðar. Mynd: Úr safni. Texti: Fjallabyggð.is / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is